Hver við erum

 

Vefslóð heimasíðu okkar er: https://healthpack.is

 

Hvaða persónulegu upplýsingum söfnum við og af hverju söfnum við þeim

 

Athugasemdir

 

Þegar gestir setja inn athugasemdir á síðuna eru upplýsingarnar sem gefnar eru á athugasemdarforminu geymdar auk IP-tölu og vafraútgáfu gestsins. Þetta er gert til að koma í veg fyrir ruslathugasemdir.

 

Ónefndur textastrengur sem myndaður er á grundvelli netfangsins þíns (einnig kallaður „hash“) gæti verið sendur til Gravatar þjónustunnar til að spyrjast fyrir um hvort þú sért með aðgang þar. Kynntu þér persónuverndaryfirlýsingu Gravatar hér: https://automattic.com/privacy/. Eftir að ummæli þín hafa verið samþykkt verður notandamyndin þín í tengslum við ummælin sýnileg öllum.

 

Margmiðlunarefni

 

Ef þú hleður upp myndum á vefsíðuna skaltu forðast að hlaða upp myndum sem innihalda upplýsingar um hvar myndin var tekin (EXIF GPS). Gestir vefsíðunnar geta niðurhalað og sótt slíkar upplýsingar af myndum á síðunni.

 

Tengiliðaform

 

Vafrakökur

 

Ef þú skilur eftir athugasemd á þessari vefsíðu, biddu okkur að muna nafn þitt, netfang og vefsíðu. Þessar upplýsingar eru geymdar í vafraköku og eru til staðar til að einfalda þér hlutina. Það þýðir að þú þarft ekki að senda þessar upplýsingar aftur næst þegar þú skrifar athugasemd. Þessar vafrakökur renna út eftir eitt ár.

 

Ef þú ert með aðgang og skráir þig inn á þessa vefsíðu munum við búa til tímabundna vafraköku til þess að ákvarða hvort vafrinn þinn styðji við notkun síðunnar. Þessi vafrakaka inniheldur engar persónuupplýsingar og mun hverfa um leið og þú lokar vafranum.

 

Þegar þú nýskráir þig verða til vafrakökur sem geyma innskráningarupplýsingar þínar og val þitt varðandi birtingu efnis. Vafrakökur með innskráningarupplýsingum renna út eftir tvo daga en val varðandi birtingu efnis endist í eitt ár. Ef þú skráir þig út verða innskráningarupplýsingar þínar geymdar í tvær vikur. Ef þú skráir þig út af aðgangi þínum hverfa þessar vafrakökur.

 

Ef þú birtir grein eða gerir breytingar á henni mun viðbótar vafrakaka verða geymd á vafranum þínum. Þessi vafrakaka inniheldur engar persónuupplýsingar heldur eingöngu auðkenni greinarinnar sem þú gerðir breytingar á. Hún rennur út eftir einn dag.

 

Innfellt efni frá öðrum vefsíðum

 

Þessi síða gæti innihaldið innfellt efni (t.d. myndbönd, myndir, greinar o.s.frv.). Innfellt efni frá öðrum vefsíðum birtist á nákvæmlega sama hátt og ef gesturinn hefði heimsótt vefsíðuna þaðan sem innfellta efnið er upprunnið frá.

 

Þessar vefsíður gætu hugsanlega safnað upplýsingum um þig, notað vafrakökur, innfelld eftirlitskerfi þriðja aðila og fylgst með því sem þú gerir í gegnum innfellda efnið. Það felur einnig í sér að rekja aðgerðir þínar í gegnum innfellda efnið ef þú ert með aðgang og hefur skráð þig inn á vefsíðuna.

 

Greining

 

Hverjum við deilum upplýsingum þínum með

 

Hversu lengi við geymum upplýsingar um þig

 

Ef þú skilur eftir athugasemd verða ummælin og upplýsingarnar um ummælin geymd um óákveðinn tíma. Þetta er til þess að við getum þekkt eftirfylgjandi athugasemdir og samþykkt þær sjálfkrafa í stað þess að setja þær í röð þar sem þær bíða eftir að vera samþykktar handvirkt af ritstjóra.

 

Persónuupplýsingar notenda sem skrá sig á þessa vefsíðu (ef sá möguleiki er til staðar) og gefa upp í notandalýsingu sinni verða einnig geymdar. Allir notendur geta skoðað, breytt og eytt persónuupplýsingum sínum hvenær sem er (að notendanöfnum fráskildum). Stjórnendur vefsíðunnar geta einnig skoðað og breytt þessum upplýsingum.

 

Réttindi þín varðandi upplýsingar sem við geymum um þig

 

Ef þú ert með aðgang á þessari vefsíðu eða hefur skilið eftir athugasemdir, getur þú beðið um flutningsskrá sem inniheldur persónuupplýsingar þínar sem við geymum. Þetta felur í sér öll gögn sem þú hefur veitt okkur. Þú getur líka beðið um að við eyðum öllum persónuupplýsingum þínum sem við höfum safnað. Þetta felur ekki í sér upplýsingar sem okkur ber að geyma af stjórnsýslulegum, lagalegum eða öryggisástæðum.

 

Hvert við sendum upplýsingar um þig

 

Athugasemdir gesta gætu verið athugaðar með sjálfvirku eftirlitskerfi fyrir ruslathugasemdir.

 

Samskiptaupplýsingar þínar

 

Aðrar upplýsingar

 

Hvernig við verndum persónuupplýsingar þínar

 

Verkferlar okkar fyrir gagnaleka

 

Hvaða þriðja aðila við fáum upplýsingar frá

 

Hvaða sjálfvirku ákvarðanir eru teknar og/eða hvaða snið eru byggð á notandaupplýsingum.

 

Upplýsingakröfur iðnaðarlöggjafar