Vörulýsing
HealthPack var þróað til að auðvelda öllum að taka hágæða fjölvítamín og omega-3.
Það eru til margar mismunandi tegundir af vítamínum og steinefnum og líkaminn á erfiðara með upptöku sumra hráefna heldur en annara.
Þess vegna höfum við þróað sérstakar formúlur fyrir HealthPack. Við notum steinefnasamsetningar sem auðveldara er fyrir líkamann að taka upp og náttúruleg vítamín þar sem þau koma að góðu gagni. Þannig tryggjum við að þú fáir sem mest áhrif frá hverju virku innihaldsefni.
Með HealthPack færðu aðeins bestu hráefnin, svo sem magnesíum glýsínat: Rannsóknir sýna að líkaminn á auðveldara með upptöku magnesíum glýsínat og fer betur í maga miðað við önnur algeng magnesíum-fæðubótarefni.
HealthPack er einfaldlega auðveld leið til að tryggja sjálfan sig. Þú getur verið viss um að þú sért að uppfylla vítamín, steinefna og omega-3 þarfir líkama þíns á hverjum degi — jafnvel þegar þú hefur ekki tíma eða færi á að skipuleggja mataræðið og svo er auðvitað frábært að borða hollt þegar þér gefst færi á því.
HealthPack tryggir að þú fáir öll vítamín, steinefni og omega-3 sem þú þarft daglega – á einfaldastan hátt.
Innihald
Skammtastærð: 1 dagspakki
Fjöldi skammta: 30 stk
Dagskammtur
Magnesíum (magnesíum glýsiníð) 200 mg (53 %)*
Kalsíum (kalsíumsítratmalat) 400 mg (50 %)*
C-vítamín (L-askorbínsýra) 400 mg (500%)*
Sink (sinkglúkonat) 15 mg (150 %)*
E-vítamín (D-alfa tókóferýlasetat) 30 α-TE (250%)*
Níasín B3 (nikótínamíð) 30 mg NE (188%)*
Joð (natríumjoðat) 150 μg (100 %)*
Mólýbden (natríummólýbdat) 90 μg (180 %)*
Pantóþensýra B5 (kalsíum-D-pantótenat) 15 mg (250%)*
A-vítamín (50 % retínól og 50 % betakarótín) 600 μg RE (75%)*
Mangan (manganbisglýsínat) 2 mg (100 %)*
K1-vítamín (fýtómenadíon) 75 μg (100 %)*
B6-vítamín (pýridoxal-5′-fosfat) 3,8 mg (271%)*
D3-vítamín (kólíkalsíferól) 10 μg (67%)*
Kopar (koparbisglýsínat) 1 mg (100 %)*
Þíamín B1 (þíamínmónónítrat) 2,4 mg (218%)*
Ríbóflavín B2 (ríbóflavín) 1,1 mg (79%)*
B12-vítamín (metýlkóbalamín) 9,2 μg (368%)*
Króm (krómpikólínat) 120 μg (300 %)*
Fólat B9 (5MTHF-glúkósamín) 200 μg (100%)*
Bíótín B7 (D-bíótín) 150 μg (300%)*
Selen (L-selenmeþíónín) 70 μg (127 %)*
Fiskiolía 973 mg**
Omega-3 886 mg**
Þar af EPA ≥ 400 mg**
Þar af DHA ≥ 200 mg**
* % af næringarviðmiðunargildum
** næringarviðmiðunargildi ekki ákvarðað
Önnur innihaldsefni:
Epax 4020 TG/N 500 mg omega-3 hylki: Gelatín (nautgripa), rakaefni (glýseról).
Magnesíum glýsiníð hylki: Hýdroxýprópýlmetýlsellulósi, kekkjavarnarefni: Magnesíumsölt af fitusýrum.
Fjölvítamíntöflur: Fylliefni: Örkristallaður sellulósi, húðunarefni
(hýdroxýprópýlmetýlsellulósi, glýseról).
Mikilvægar upplýsingar
Neytið ekki meira en sem nemur ráðlögðum daglegum neysluskammti. Geymist þar sem börn ná ekki til. Geymist á þurrum og dimmum stað og undir 25°C. Neysla fæðubótarefna kemur ekki í stað fölbreyttrar fæðu.
Ofnæmisvakar: Fiskur.
Ef þú ert barnshafandi, með barn á brjósti eða tekur inn lyf mælum við með því að þú ráðfærir þig við lækni áður en þú notar þetta fæðubótarefni.
Notkun
1 dagspakki: (4 fölvítamíntöflur, 2 Magnesíum glýsiníð hylki, 2 omega-3 hylki.) Takið með máltíð og 250 ml af vatni.