Katrín Pétursdóttir forstjóri Lýsis harðneitar að upplýsa okkur og neytendur um hver innihaldsefni Heilsutvennu eru. Þar af leiðandi er engin leið að vita hvaða tegnud af magnesíum, sinki, krómi, E vítamini og svo framveigis eru notuð í Heilsutvennu.

Evrópskar reglur um merkingar matvæla og fæðubótarefna segja að framleiðendum ber skylda að upplýsa neytendur um hvað vörur innihalda.

Við erum að bíða eftir svörum frá Matvælaeftirlitinu um þessu mál.