fbpx

HealthPack borið saman við íslensk fjölvítamín

Við berum okkur reglulega saman við keppinauta okkar og höfum enn ekki fundið neinn sem hefur betri hráefni en við. Neðst á síðunni er hægt að sjá samanburð HealthPack við helstu fjölvítamín á íslenska markaðnum.

En hvernig á maður að velja rétt fjölvítamín? Hér er þau atriði sem eru mikilvæg þegar kemur að því að velja gott fjölvítamín.

 • Inniheldur það öll 13 vítamínin?
 • Inniheldur það öll helstu steinefnin?
 • Magn hvers vítamíns og steinefnis
 • Innihaldsefni
 • Rétt hlutfall magnesíum og kalsíum
 • Öryggisprófað og innihaldsefni athuguð að óháðum aðila
 • Friend of the Sea vottað omega-3 (ef það inniheldur omega-3)

Þegar kemur að A-vítamíni er gott að hluti þess komi frá retínóli og hluti frá beta-karótíni. Beta-karótín breytist eftir þörfum líkamans í A-vítamín en það býr yfir andoxunareiginleikum sem A-vítamín skortir.

Mörg fjölvítamín á markaðnum innihalda ekki K-vítamín og það er oftast vegna þess að K-vítamín er dýrt hráefni sem hefur töluverð áhrif á söluverð vörunar. En K-vítamín er mjög mikilvægt vítamín og hefur samverkandi áhrif með öðrum vítamínum

Mörg steinefni eins og vítamín eru bæði hjálparþættir fyrir sum vítamín og steinefni eða hafa samverkandi þætti eða hvoru tveggja.

Þau steinefni sem gott fjölvítamín ætti að innihalda eru:

 • Magnesíum
 • Kalsíum
 • Sink
 • Joð
 • Mólýbden
 • Kopar
 • Króm
 • Selen
 • Mangan

Fjölvítamín ætti ekki að innihalda járn og er það vegna þess að járn getur safnast upp í líkamanum og það er erfitt fyrir líkamann að losa sig við uppsafnað járn. Járn bætiefni ætti einungis að taka inn í samráði við lækni eða fagfólks í heilbrigðisþjónustunni.

Magn og innihaldsefni

Það eru til margar mismunandi tegundir af innihaldsefnum fyrir vítamín og steinefni og líkaminn á erfiðara með upptöku sumra hráefna heldur en annara. Með öðrum orðum , ef þú notar ódýrt – óvandað vítamín á líkami þinn erfitt með að taka upp næringarefnin og því munt þú ekki njóta mikils ávinnings.

Það er hægt að koma öllum 13 vítamínunum og nokkrum steinefnum í eina töflu en það er einungis hægt með því að hafa lítið magn af hverju innihaldsefni og það eru oftast þau innihaldsefni sem eru ódýr og sem líkaminn á erfitt með að vinna úr.

Sem dæmi um innihaldefni fyrir E-vítamín þá er mun auðveldara fyrir líkamann að vinna úr D-alfa tókóferýlasetat sem er hið virka form E-vítamíns en DL-alfa-tókóferýlasetat sem er tilbúið. Eða fyrir fólat (B9-vítamín) þá er mun auðveldara fyrir líkamann að vinna úr 5MTHF-glúkósamíni sem er hið virka form fólats en fólsýru sem er tilbúið.

Dæmi um innihaldefni fyrir steinefni eins og magnesíum þá er mun auðveldara fyrir líkamann að vinna úr magnesíum glýsiníð en magnesíumoxíð eða fyrir kalsíum þá er mun auðveldara fyrir líkamann að vinna úr kalsíumsítratmalat en kalsíumkarbónati.

Steinefnasambönd sem eru ódýr og sem líkaminn á erfitt með að vinna úr enda oft á, -oxíð (oxide) eða -karbónat (carbonate).

Steinefnasambönd sem eru dýrari og sem líkaminn á auðveldara með að vinna úr enda oft á, glýsiníð (glycinate), bisglýsínat (bisglycinate), sítratmalat (citrate/malate).

Þegar kemur að omega-3 fitusýrum er gott ef varan og framleiðandinn eru með Friend of the Sea vottun og að varan innihaldi mikið magn af EPA og DHA fitusýrum.

Í greininni “Hvað inniheldur gott fjölvítamín?” sem hægt er að sjá með því að smella hér er farið nánar í gegnum atriði sem eru mikilvæg þegar kemur að því að velja gott fjölvítamín.

HealthPack fjölvítamín og omega-3 dagspakkanir voru þróaðir með það að leiðarljósi að uppfylla allar daglegar þarfir líkamans fyrir öll 13 vítamínin, níu steinefni og omega-3 fitusýrur og með innihaldsefnum sem er vísindalega sannað að frásogast vel í líkamanum og í nægilegu magni. 

Hér að neðan má sjá samanburð HealthPack við helstu fjölvítamín á íslenska markaðnum.

Athugið að innihaldslýsing HealthPack hér að neðan á við einn dagskammt (poka) af stórum HealthPack eða tvo skammta (poka) af HealthPack.

Daily Pack inniheldur einnig:

Grape seed extract 110 mg
Lecithin 1200 mg (of which choline 180 mg)
Q10 Coenzyme 110 mg
Choline 50 mg
Inositol 10 mg
PABA 25 mg
Rutin 25 mg
Citrus bioflavonoids 4 mg
Hesperdin 10 mg

Guli miðinn múlti sport inniheldur einning: Kalíum (potassium chloride) 50mg, ginkgo biloba extrakt 50mg, ginseng extrakt 50mg.

 

 

Guli miðinn múlti vít inniheldur einnig: Kalíum (potassium chloride) 100mg, kísill (calcium silicate) 15mg.

 

Katrín Pétursdóttir forstjóri Lýsis harðneitar að upplýsa okkur og neytendur um hver innihaldsefni Heilsutvennu eru. Þar af leiðandi er engin leið að vita hvaða tegnud af magnesíum, sinki, krómi, E vítamini og svo framveigis eru notuð í Heilsutvennu.

Evrópskar reglur um merkingar matvæla og fæðubótarefna segja að framleiðendum ber skylda að upplýsa neytendur um hvað vörur innihalda.

Við erum að bíða eftir svörum frá Matvælaeftirlitinu um þessu mál.

Higher Nature Truefood inniheldur einnig (fengið af vefsíðu Heilsuhússins): True Food nutrients also contain B vitamins, betaglucans, glutathione, choline, inositol, amino acids and other phytonutrients naturally found in fermented food cultures of Saccharomyces cerevisiae (food yeast). 1 From Lithothamnion calcarea (calcified seaweed).

 

 

SOLARAY Spektro án járns og k vítamíns inniheldur einnig: Rismel med mikronæringsstoffer 20 mg

Jurtablanda:
Alfalfa, urt, Papaya, frugt, Gulerodsjuice, Propolis, Spirulina, hele planten, Persille, blad, Bipollen, Rosmarin, bladekstrakt, Kelp, hele planten, Aloe vera, bladgel, Hyben, frugt, Acerola, frugt

Sportþrenna inniheldur einnig: Kólín 23,8 mg, Inósítól 50 mg, Grænt te 100 mg og L-KARNITÍN 500 MG.

Katrín Pétursdóttir forstjóri Lýsis harðneitar að upplýsa okkur og neytendur um hver innihaldsefni Sportþrennu eru. Þar af leiðandi er engin leið að vita hvaða tegnud sinki, kopar, E vítamini og svo framveigis eru notuð í Sportþrennu.

Evrópskar reglur um merkingar matvæla og fæðubótarefna segja að framleiðendum ber skylda að upplýsa neytendur um hvað vörur innihalda. Við erum að bíða eftir svörum frá Matvælaeftirlitinu um þessu mál.

 

 

Deildu þessari grein

HealthPack borið saman við íslensk fjölvítamín

Við berum okkur reglulega saman við keppinauta okkar og höfum enn ekki fundið neinn sem hefur betri hráefni en við. Neðst á síðunni er hægt að sjá samanburð HealthPack við helstu fjölvítamín á íslenska markaðnum.

En hvernig á maður að velja rétt fjölvítamín? Hér er þau atriði sem eru mikilvæg þegar kemur að því að velja gott fjölvítamín.

 • Inniheldur það öll 13 vítamínin?
 • Inniheldur það öll helstu steinefnin?
 • Magn hvers vítamíns og steinefnis
 • Innihaldsefni
 • Rétt hlutfall magnesíum og kalsíum
 • Öryggisprófað og innihaldsefni athuguð að óháðum aðila
 • Friend of the Sea vottað omega-3 (ef það inniheldur omega-3)

Þegar kemur að A-vítamíni er gott að hluti þess komi frá retínóli og hluti frá beta-karótíni. Beta-karótín breytist eftir þörfum líkamans í A-vítamín en það býr yfir andoxunareiginleikum sem A-vítamín skortir.

Mörg fjölvítamín á markaðnum innihalda ekki K-vítamín og það er oftast vegna þess að K-vítamín er dýrt hráefni sem hefur töluverð áhrif á söluverð vörunar. En K-vítamín er mjög mikilvægt vítamín og hefur samverkandi áhrif með öðrum vítamínum

Mörg steinefni eins og vítamín eru bæði hjálparþættir fyrir sum vítamín og steinefni eða hafa samverkandi þætti eða hvoru tveggja.

Þau steinefni sem gott fjölvítamín ætti að innihalda eru:

 • Magnesíum
 • Kalsíum
 • Sink
 • Joð
 • Mólýbden
 • Kopar
 • Króm
 • Selen
 • Mangan

Fjölvítamín ætti ekki að innihalda járn og er það vegna þess að járn getur safnast upp í líkamanum og það er erfitt fyrir líkamann að losa sig við uppsafnað járn. Járn bætiefni ætti einungis að taka inn í samráði við lækni eða fagfólks í heilbrigðisþjónustunni.

Magn og innihaldsefni

Það eru til margar mismunandi tegundir af innihaldsefnum fyrir vítamín og steinefni og líkaminn á erfiðara með upptöku sumra hráefna heldur en annara. Með öðrum orðum , ef þú notar ódýrt – óvandað vítamín á líkami þinn erfitt með að taka upp næringarefnin og því munt þú ekki njóta mikils ávinnings.

Það er hægt að koma öllum 13 vítamínunum og nokkrum steinefnum í eina töflu en það er einungis hægt með því að hafa lítið magn af hverju innihaldsefni og það eru oftast þau innihaldsefni sem eru ódýr og sem líkaminn á erfitt með að vinna úr.

Sem dæmi um innihaldefni fyrir E-vítamín þá er mun auðveldara fyrir líkamann að vinna úr D-alfa tókóferýlasetat sem er hið virka form E-vítamíns en DL-alfa-tókóferýlasetat sem er tilbúið. Eða fyrir fólat (B9-vítamín) þá er mun auðveldara fyrir líkamann að vinna úr 5MTHF-glúkósamíni sem er hið virka form fólats en fólsýru sem er tilbúið.

Dæmi um innihaldefni fyrir steinefni eins og magnesíum þá er mun auðveldara fyrir líkamann að vinna úr magnesíum glýsiníð en magnesíumoxíð eða fyrir kalsíum þá er mun auðveldara fyrir líkamann að vinna úr kalsíumsítratmalat en kalsíumkarbónati.

Steinefnasambönd sem eru ódýr og sem líkaminn á erfitt með að vinna úr enda oft á, -oxíð (oxide) eða -karbónat (carbonate).

Steinefnasambönd sem eru dýrari og sem líkaminn á auðveldara með að vinna úr enda oft á, glýsiníð (glycinate), bisglýsínat (bisglycinate), sítratmalat (citrate/malate).

Þegar kemur að omega-3 fitusýrum er gott ef varan og framleiðandinn eru með Friend of the Sea vottun og að varan innihaldi mikið magn af EPA og DHA fitusýrum.

Í greininni “Hvað inniheldur gott fjölvítamín?” sem hægt er að sjá með því að smella hér er farið nánar í gegnum atriði sem eru mikilvæg þegar kemur að því að velja gott fjölvítamín.

HealthPack fjölvítamín og omega-3 dagspakkanir voru þróaðir með það að leiðarljósi að uppfylla allar daglegar þarfir líkamans fyrir öll 13 vítamínin, níu steinefni og omega-3 fitusýrur og með innihaldsefnum sem er vísindalega sannað að frásogast vel í líkamanum og í nægilegu magni. 

Hér að neðan má sjá samanburð HealthPack við helstu fjölvítamín á íslenska markaðnum.

Athugið að innihaldslýsing HealthPack hér að neðan á við einn dagskammt (poka) af stórum HealthPack eða tvo skammta (poka) af HealthPack.

Daily Pack inniheldur einnig:

Grape seed extract 110 mg
Lecithin 1200 mg (of which choline 180 mg)
Q10 Coenzyme 110 mg
Choline 50 mg
Inositol 10 mg
PABA 25 mg
Rutin 25 mg
Citrus bioflavonoids 4 mg
Hesperdin 10 mg

Guli miðinn múlti sport inniheldur einning: Kalíum (potassium chloride) 50mg, ginkgo biloba extrakt 50mg, ginseng extrakt 50mg.

 

 

Guli miðinn múlti vít inniheldur einnig: Kalíum (potassium chloride) 100mg, kísill (calcium silicate) 15mg.

 

Katrín Pétursdóttir forstjóri Lýsis harðneitar að upplýsa okkur og neytendur um hver innihaldsefni Heilsutvennu eru. Þar af leiðandi er engin leið að vita hvaða tegnud af magnesíum, sinki, krómi, E vítamini og svo framveigis eru notuð í Heilsutvennu.

Evrópskar reglur um merkingar matvæla og fæðubótarefna segja að framleiðendum ber skylda að upplýsa neytendur um hvað vörur innihalda.

Við erum að bíða eftir svörum frá Matvælaeftirlitinu um þessu mál.

Higher Nature Truefood inniheldur einnig (fengið af vefsíðu Heilsuhússins): True Food nutrients also contain B vitamins, betaglucans, glutathione, choline, inositol, amino acids and other phytonutrients naturally found in fermented food cultures of Saccharomyces cerevisiae (food yeast). 1 From Lithothamnion calcarea (calcified seaweed).

 

 

SOLARAY Spektro án járns og k vítamíns inniheldur einnig: Rismel med mikronæringsstoffer 20 mg

Jurtablanda:
Alfalfa, urt, Papaya, frugt, Gulerodsjuice, Propolis, Spirulina, hele planten, Persille, blad, Bipollen, Rosmarin, bladekstrakt, Kelp, hele planten, Aloe vera, bladgel, Hyben, frugt, Acerola, frugt

Sportþrenna inniheldur einnig: Kólín 23,8 mg, Inósítól 50 mg, Grænt te 100 mg og L-KARNITÍN 500 MG.

Katrín Pétursdóttir forstjóri Lýsis harðneitar að upplýsa okkur og neytendur um hver innihaldsefni Sportþrennu eru. Þar af leiðandi er engin leið að vita hvaða tegnud sinki, kopar, E vítamini og svo framveigis eru notuð í Sportþrennu.

Evrópskar reglur um merkingar matvæla og fæðubótarefna segja að framleiðendum ber skylda að upplýsa neytendur um hvað vörur innihalda. Við erum að bíða eftir svörum frá Matvælaeftirlitinu um þessu mál.

 

 

Deildu þessari grein

Aðrar áhugaverðar greinar

Panta HealthPack

MiniPack

Frá kr 6.299

MiniPack er fullkominn fyrir þig sem vilt sveigjanleika í inntöku vítamína í amstri dagsins! Þú getur annað hvort tekið einn skammt á dag eða einn snemma morguns og einn skammt síðdegis til að fá auka vítamín-boost.

Alltaf frí heimsending!

DayPack

Frá kr 8.999

DayPack hentar fullkomlega fyrir þig sem vilt tryggja að þú fáir alltaf nóg af öllum þeim vítamínum, steinefnum og omega 3 fitusýrum sem líkami þinn þarfnast til að virka sem best á hverjum degi – óháð mataræði og lífsstíl.

Alltaf frí heimsending!

Titill

Fara efst